Skip to main content

Sætukartöflu franskar  

Eftir febrúar 19, 2019febrúar 27th, 2019Matur & millimál, Uppskriftir

 

  • 2 sætar kartöflur
  • 2 msk olífolía
  • 2 tsk paprikuduft
  • 1 tsk salt
  • 1 tsk hvítlaukduft
  • 1 tsk svartur pipar
  • ½ tsk Kúmen
  • ¼ tsk cayenne pipar

 

Takið utan af kartöflunum, gott að nota ostaskera

Skerið kartöfluna niður í franskar og skolið vel og þerrið

Blandið olíu og öllum kryddum saman í skál

Veltið kartöflunum uppúr kryddolíunni og raðið á bökunarpappír

Bakið  við 210°C 30 – 40 min