Skip to main content

Innihald

 • 4 egg
 • 50 gr kókosolía, bráðin
 • 100 gr eplasósa, sykurlaus
 • 300 gr möndlumjöl
 • 100 gr 100% pure whey prótein, cinnamon roll bragðið
 • 35 gr psyllium husk, now
 • 4 tsk vínsteinslyftiduft
 • 2 tsk himalayan salt

Aðferð

 1. Þeytið egg, olíu og eplasósu saman
 2. Blandið þurrefnum saman í skál
 3. Blandið öllu vel saman
 4. Hnoðið ca 12 – 14 bollur
 5. Raðið á bökunarpappír

Bakið við 185°C í 25 min

Mjög góðar með:

 1. Egg og avocado
 2. Smjör og osti
 3. Hummus og papriku

já bara gott með öllu….