Skip to main content

Kúrbíts Pasta með Hnetusósu og Cruncy Granola

Eftir febrúar 19, 2019febrúar 27th, 2019Matur & millimál, Uppskriftir

 

Sósan:

  • 100 gr tahini
  • 100 gr hnetusmjör
  • 1 tsk hvítlauks duft
  • ¼ tsk chili duft
  • 1 msk hvítvíns vinegar
  • 1 msk Tamari sósa
  • 2 msk agave síróp
  • 5 msk vatn eða meira

Blandið öllu vel saman

 

Granola:

  • 6 msk af sósunni (120gr)
  • 1 bolli haframjöl (80gr)

Blandið vel saman og dreyfið á bökunarpappír

Bakið við 180° í 10 min

Stráið 1 msk af sesamfræjum og bakið í 10 min í viðbót

 

Pasta:

Takið stóran Kúrbít ca. 500gr og rífið niður í ræmur  (má nota heilhveitinúðlur)

 

Fyrir einn:

Takið ½ msk af sósunni og þynnið með 2 msk af vatni

Blandið vel saman við Kúrbítinn og setjið í skál, kurlið ¼ af granola yfir

Skreytið með eplasneiðum, það er alveg nauðsynlegt með þessu!