hefur nú bæst í körfuna þína.

Steikt bleikja með ristuðum sesamfræjum

Eftir febrúar 17, 2019Matur & millimál, Uppskriftir

Innihald

 • 1 flak bleikja skorin í 2 góða bita
 • Salt og pipar

Sósan

 • 2 msk teriyaki
 • 2 tsk agave eða fiber síróp
 • ½ tsk sesamolia, blue dragon

Blandið þessu vel saman í skál

Matreiðslan

 1. Saltið og piprið fiskinn og penslið hann með sósunni
 2. Setið smá olíu á pönnu og steikið í 4 min með roðið upp
 3. Hellið svo restinni af sósunni á pönnuna og snúið flökunum við
 4. Steikið í aðrar 4 min
 5. Bætið sesamfræjum á pönnuna síðustu mínúturnar
 6. Dreyfið fræjunum svo yfir flökin

Borið fram með soðnu brokkolí og whole wheat noodle frá Blue Dragon

Rífið niður gulrætur og hafið með

Bounty Terta
Næsta frétt