hefur nú bæst í körfuna þína.

Salt karamellu kúlur

Eftir febrúar 19, 2019Góðgæti & bakstur, Uppskriftir
 • 15 mjúkar döðlur
 • 1 ½ tsk vanilla  extract
 • ½ tsk sjávarsalt
 • 1 msk kókosolía
 • 1 msk tahini
 • 1 msk kasjusmjör
 • Stevíu dropar m/ karamellubragði
 • 1 lúka saltaðar hnetur

 

Aðferð

 1. Öllu blandað vel saman í matvinnsluvél
 2. Rúllað upp í matarplast og fryst í 1 klst
 3. Mótið kúlur og veltið uppúr hnetukurli

Geymist í kæli