hefur nú bæst í körfuna þína.

Karfa

Kúrbítur

Eftir febrúar 24, 2019 febrúar 27th, 2019 Matur & millimál, Uppskriftir

Hver elskar kúrbít?

Skar einn kúrbít til helminga.
Stakk pinna í gegn og skar hringinn
Penslaði með olíu

Blandaði saman:

1 msk möndlumjöl
1 msk næringager
1 msk Toscana krydd frá Krydd og Tehúsinu

Dreifði því yfir kúrbítinn, setti svo á bökunarpappír og bakaði í 30-40 min við 200°C

– reif niður violife parmesan ost þegar þetta var „ready to eat“

Bar þetta fram með rauðrófu hummus, klettasalati, baunaspírum og radísum.