hefur nú bæst í körfuna þína.

Karfa

Súkkulaðibrauð með döðlum og pekan

Eftir febrúar 19, 2019 febrúar 27th, 2019 Góðgæti & bakstur, Uppskriftir
 • 3 bananar
 • ¼ bolli kókosolía, mjúk
 • 2 egg
 • 1 bolli möndlumjólk
 • 2 bollar spelt
 • ½ bolli sukrin gold
 • 3 msk kakóduft, sykurlaust
 • 1 tsk lyftiduft
 • 1 tsk matarsodi
 • 1 tsk salt
 • 10 döðlur
 • 30 pekan hnetur

 

Aðferð:

 1. Blandið þurrefnum saman í skál
 2. Blandið öllu þessu blauta saman í blandaranum
 3. Blandið svo þurrefnum saman við
 4. Að lokum blandið döðlum og pecanhnetum við með sleif
 5. Hellið í hringlaga form

 

Bakið við 170°C í 40 min eða þar til pinni sem stungið er í kemur þurr upp

Mjög gott eitt og sér eða með smjöri, smurosti, osti eða bananasneiðum