hefur nú bæst í körfuna þína.

Karfa

Sesamfræ kex

Eftir febrúar 24, 2019 febrúar 27th, 2019 Góðgæti & bakstur, Uppskriftir
  • 3 dl sesamfræ
  • 1 msk husk
  • ögn af salti, turmerik og hvítlaukskryddi
  • 2 egg
  • 1 dl vatn
  • 1 dl rifinn ostur

Blandið öllu saman og látið standa í 2 min

  1. Fletjið út á milli bökunarpappíra
  2. Bakið við 160°C min í 15 min
  3. Takið út og skerið í bita
  4. Setjið aftur inn í ofn, lækkið hitann niður í 130°C og bakið í 40 min eða þar til stökkt

Svakalega gott með hummus.