2018 Sumar Sælkerahefti

kr.1,490

Sumarið verður sætara ef það er sykurlaust!

Nýja Sælkerahefið geymir 27 uppskriftir af allskonar gotteríi sem hægt er að gera allt árið um kring og auðvitað eru myndir af öllum uppskriftunum

Heilsukveðja,
Telma

Niðurhal á Rafrænu Sælkerahefti:

Þegar þú hefur greitt fyrir sæleraheftið, þá þarftu að fara aftur í netverslun og þar geturðu hlaðið niður sælkeraheftinu, “Rafrænt” sem PDF skjali og mundu svo að vista það í þinni tölvu. Aðeins er hægt að hlaða hverju hefti 1x svo passaðu vel upp á það

Flokkur: