Vilt þú hafa allt sérsniðið?

Ég hjálpa þér að gera æfingarnar á réttan og öruggan hátt, og set saman áætlun sem mætir markmiðum þínum og getu.

Einkaþjálfun er góður kostur fyrir keppnisfólk í íþróttum,  þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í hreyfingu, og/eða fyrir þá sem eiga við meiðsl að stríða s.s bakverki, liðagigt og fl.

  Innifalið er:

  • Persónuleg leiðsögn
  • Vigtun, fitumæling og ummálsmæling
  • Markmiðssetning
  • Mataræðið tekið föstum tökum
  • Nýr 7 daga matseðill vikulega ásamt uppskriftum.
  • Fræðsla, aðhald og hvatning

Nánari upplsýsingar telma@fitubrennsla.is eða í síma 898-4015