Heilsublogg

Andoxunarefni

Andoxunarefni er samheiti yfir náttúruleg efni sem vernda líkamann gegn sindurefnum eða þess sem kallast á ensku "free radicals". Þessi sindurefni eru atóm eða flokkur atóma sem ...

Lesa meira

Fitubrennslutöflur

Curvelle fitubrennslutöflurnar • Hjálpa þér að hafa stjórn á matarlystinni & sykurþörfinni • Nýtir/brennir óþarfa hitaeiningum sem orku • Andoxunarefni fyrir bætta heilsu og útlit ...

Lesa meira

5 reglur um mataræði

Borðaðu eins mikið af grænmeti og þú getur Grænmeti inniheldur lítið af hitaeiningum og er mjög ríkt af næringarefnum og trefjum, þú ættir því að borða grænmeti  með öllum ...

Lesa meira

Reynslusögur

Mér leið ekki vel og ég var engan vegin sátt við það hvernig ég leit út.  Ég var orðin alltof þung og það var löngu kominn tími til að gera eitthvað í því. Ég borðaði óhollan mat, skyndibita, nammi og gos. Ég hafði heyrt að Hópþjálfun væri mjög ...

Lesa meira
Líf mitt án líkamsræktar var frekar rólegt verð ég að segja, hreyfði mig sama og ekkert. Mér leið alls ekki beint illa enda hef ég alltaf verið í kjörþyngd, en gæti ekki hugsað mér að stunda enga líkamsrækt í dag. Munurinn er svo mikill, bæði ...

Lesa meira
Mér leið ekki vel, það var alltaf leiðinlegt að klæða sig á morgnana, allstaðar var aukadrasl á manni sem kom útundan fötunum. Það má segja að Lífið hafi verið ömurlegt án líkamsræktar. Ég byrjaði á að fara á aðhaldsnámskeið í Hress, sem er góð ...

Lesa meira