Sjúklega holl og góð súpa ( Fyrir 4 )

1 líter vatn
slatti af hvítkáli
1 sæt kartafla stór
1 rófa stór
4 stórar gulrætur
½ poki súpujurtir
2 súputningar (lífrænir)
1 grænmetiskraftur (lífrænir)

Taka hýðið af rófunni og kartöflunni og skera í teninga, skera gulrætur í bita, svo er allt hráefni sett í pottinn á saman tíma og hitinn stilltur á 3-4 og látið malla saman í ca 40 mín.