Bananasplitt drykkur

250 ml vatn
1 skammtur Eat-Smart vanillu
1 sneið ferskur ananas
4 jarðaber
Lúka bláber
½ banani
1 cherryber og 1 tsk. af safanum
Klaki af vild