Kjúklingasnakk

1 Kjúklingabringa
2 msk BBQ sósa
Lúka af kornflexi.

Skerið kjúklinginn í mjóar ræmur og veltið upp úr BBQ.
Setjið kornflex í poka og myljið.
Setjið kjúklingastrimlana ofan í pokann og hristið.
Raðið strimlunum á bökunarpappír (nota pan sprey) Grillið í opni í 40 min – jammý.
Borið fram með brúnum hrísgrjónum og salati.