Mjór Mexíkani

100 gr. Magurt Nautahakk steikt og þurrkað ;O)
1 ½ Hvítlauksrif saxað
1 dl. nýrnabaunir
1 dl. svartar baunir
1 tsk. kúmen
1 rauðlaukur
1 heil Sellerístöng
½ dl. tómatmauk
1 tsk. chilli pipar
½ dl. hrein jógúrt

1. Saxið lauk, hvítlauk & sellerí.
2. Steikið hakkið með lauknum , hvítlauknum & selleríinu.
3. Setjið það svo í pott ásamt baununum, tómatmaukinu & kryddinu & sjóðið í 10 mín.
4. Borið fram með miklu salati…. ;O)