Heilsu Naut

450 grömm nautakjöt
400 grömm spergilkál
1 blaðlaukur
2 hvítlauksgeirar
3 cm engiferrót
2 matskeiðar olía
200 ml vatn
5 matskeiðar ostrusósa

Skerið kjötið í þunnar sneiðar og steikið á pönnu við hæsta hita í 3 min.
Snyrtu spergilkálið og skiptu því í vendi.
Hreinsaðu blaðlaukinn og saxaðu hann.
Saxaðu hvítlaukinn og engiferrótina smátt.
Hitaðu olíuna í wok pönnu eða á þykkbotna pönnu.
Steiktu kálið í 2 matskeiðum af vatni.
Settu blaðlauk, hvítlauk og engifer á pönnuna og steiktu í 2 mínútur.
Helltu ostrusósunni og vatninu á pönnuna og láttu sjóða undir loki þar til komin er fremur þykk og klístruð sósa. Hrærðu kjötinu saman við og taktu pönnuna af hitanum.
Berðu réttinn fram með brúnum hrísgjónum