Bananagrautur með kókos

1 dl. haframjöl
2 dl. vatn
½ stappaður banani
1 mks. kókosflögur
Blandið saman i skál og hitið í örbylgjuofni í 2 min.
Hrært í af og til!