Laxasalat

Lax
Sítróna
Pipar og koriander
Olía
Salatið:
Kál – Paprika
Gúrka – Laukur
Epli – pera
Dressing:
Grískri jógúrt og lime safa blandað saman
Furuhnetur og graskersfræ ristuð á heitri pönnu.

Skerið lax í þunnar sneiðar og steikið í 5 min á hvorri hlið, kreistið þá sítrónu yfir og kryddið með koriander og pipar , kælið.
Allt grænmetið sett í skál ásamt epla og perubitum.
Dreifið laxinum yfir salatið og dass af dressingu.