Bleikur Banana Ís

ís
1 skeið vanilla EatSmart – má nota hvaða prótein sem er
1/2 bolli hindber
1/3 bolli kirsuber
1 frosinn banani
1/2 dl rauðrófusafi – má sleppa
1 msk chiafræ
Þeyta og sett í skál

Toppað með 1/2 Atkins kókos og 75% súkk.