Ítölsk dressing

4 msk Rauðvínsedik
1 msk Vatn
3 msk Ólífuolía
Kryddað með söxuðum lauk, hvítlauk, salti, pipar, rosmarín og tymian.

Öllu blandað saman. Smakkað til með kryddum.