Bananabrauð með súkkulaði og Bananabrauð rúsínum!

Bananabrauð með súkkulaði og Bananabrauð rúsínum!

Banabrauð3 bananar
½ bolli hnetusmjör
¼ bolli extra virgin olía
1 egg
¼ bolli Sukrin gold
¼ bolli Strásæta erytrhitol, Via-Health
Þeyta vel saman þar til slétt

Í aðra skál:
1 ½ bolli All purpose flour eða spelt, gott að byrja á rúmum bolla og bæta svo við ef þarf
½ tsk matarsódi
1 ½ tsk vínsteinslyftiduft
½ tsk salt
Blandið svo þurrefnunum varlega saman við blautu blönduna.


Skiptið deginu í tvo parta
Setjið lúku að rúsínum í annað deigið og 2 msk af kakódufti í hitt

Smyrjið eldfastmót
180° í 25 min+ bara fylgjast með því.

Svo gerði ég sósu úr hnetusmjöri og kókosvatni og aðra sósu með því að bæta við kakódufti.
Skar banana í sneiðar og setti á brauðið.
Sletti smá af hvorri sósu yfir og 2 msk af Atkins muslíinu.