Súkkulaði Bananabrauð

súkkbrauð3 litlir bananar
2 egg
1 msk hunang, lífrænt
Þeyta vel saman í mixer eða matvinnsluvél og bæta svo við:
2 skúbbur súkkulaðiprótein, Eat Smart
2 dl haframjöl
1 tsk lyftiduft
1 tsk kanill
1/2 tsk sjávarsalt

Hellið í smurt brauðform
Bakið við 180’C í 40-45 min og látið kólna

Mjög gott að smyrja þetta með möndlusmjöri og setja banana eða epla sneiðar yfir