Fíkjubrauð

2 ½ dl spelt
2 dl heilhveiti
1 – 2 msk vínsteinslyftiduft
1 dl fíkjur (nectaflour í grænum pokum t.d.)
létt ab mjólk 2 ½ dl – 3 dl
sjávarsalt eða herbamere eitthvað hollt salt eftir smekk.

Bakað í 30 – 40 mín ívið 180 gráður. (Fíkja mun þig ekki svíkja ;O) haha