Hvað um fæðurbótaefni?
Það eru mjög heilbrigðar og vísindalegar ástæður fyrir því að taka fæðurbótaefni og næringarvörur sem leysa af einstaka máltíðir.
Heilbrigðisyfirvöld hafa viðurkennt hlutverk slíkra vara í næringaráætlun fólks sem er mjög líkamlega virkt. Við sem hreyfum okkur markvisst þurfum á meiri næringarefnum að halda en letiblóðið.
(Þó maður hefði kokk alla daga til að spá í mataræði og elda fyrir mann þá getum við ekki verið viss um að vera að fá öll næringarefni sem líkaminn þarfnast).
Þess vegna mælum við með fæðubótarefnum og næringarvörum. www.fitfood.is