Spurt og svarað

Hér ætla ég að svara því sem mér finnst vera á allra vörum!

Það er margt sem brýst um í huga okkar og oft eitthvað sem við eigum í erfiðleikum með að fá svar við.

Þrátt fyrir þær staðreyndir að fólk er að drukkna úr upplýsingum um fitutap og heilbrigði þá heldur fólk áfram að sækja meiri og fleiri upplýsingar sem bætir enn við ringulreiðina.

Staðreyndin er sú að þú þarft að öllum líkindum ekki meiri upplýsingar. Þú þarft einfaldlega að skipuleggja þig, vinna úr þeim upplýsingum sem þú hefur nú þegar og svo stuðning til að koma þeim í verk.

telma@fitubrennsla.is