Einkaþjálfun

Einkaþjálfun er fyrir þig, hvort sem þú ert byrjandi eða ekki.

Ég hjálpa þér að gera æfingarnar á réttan og öruggan hátt, og set  saman áætlun sem mætir markmiðum þínum og getu.

Einkaþjálfun er einnig góður kostur fyrir þá sem eiga við meiðsl að stríða s.s bakverki, liðagigt og fl.

4-MAN• Persónuleg leiðsögn
• Vigtun, fitumæling og ummálsmæling
• Markmiðssetning
• Mataræðið tekið föstum tökum
• Nýr 7 daga matseðill vikulega ásamt uppskriftum.
• Fræðsla, aðhald og hvatning

Nánari upplsýsingar telma@fitubrennsla.is