Blog

Kókos Piparmintu Hnappar

hnappar
1 ½ bolli kókosmjöl
2 msk rjóminn af kókosmjólk, set dósina í kæli
2 msk kókosolía
¼ bolli villiblóma hunang
½ tsk piparmintu extract
Val: 8 dropar piparmintustevía Via-Health til að sæta meira!
Setjið allt í matvinnsluvél eða mixara og blandið þar til nokkuð slétt
Þetta getur tekið smá tíma, stoppa á milli og skafa niður af brúnum.
Búið svo til hnappa og geymið í frysti á meðan þið bræðið súkkulaðið!
1 bolli dökkt súkkulaði
Ég notaði GREEN%BLACK piparmintu og 70% – 50/50

Dýfið í og geymið í kæli!