Blog

Grasker

Grasker er mjög hollt að sjálfsögðu og þau eigum við að borða á hverjum degi – fræ eða ker!

Þau eru stútfull af Beta-Carotine, andoxunarefni, sem hjálpar okkur að sporna t.d. gegn krabbameini og halda okkur ungum og efnilegum.

Þau innihalda m.a. prótein, kalíum, zinc, járn og hollar fitusýrur.

Við getum ristað graskersfræin og notað þau í brauð eða ofan á salat. Sett út í próteindrykkin, út á morgunkornið, eða eina lúku beint í munninn ;O)

Stelpur…..Zinc er sérstaklega gott fyrir karlmenn ;O)