Archive | Heilsa

Eat-Smart næringardyrkkurinn!

Heilbrigð nærandi formúla…. Eat-Smart inniheldur aðeins hágæða prótein, kolvetni með lágt glýsemíugildi, góða og nauðsynlega fitu og viðbættar trefjar. Eat-Smart er algjörlega laust við ávaxtasykur, aspartame, korn sýróp, herta olíu og óhollar fitur. Fullnægjandi…. Eat-Smart er eini næringarhristingurinn sem inniheldur náttúrulega hafra sem eru hollir fyrir hjartað og hafa sýnt fram á að seðja hungrið […]

Grasker

Grasker er mjög hollt að sjálfsögðu og þau eigum við að borða á hverjum degi – fræ eða ker! Þau eru stútfull af Beta-Carotine, andoxunarefni, sem hjálpar okkur að sporna t.d. gegn krabbameini og halda okkur ungum og efnilegum. Þau innihalda m.a. prótein, kalíum, zinc, járn og hollar fitusýrur. Við getum ristað graskersfræin og notað […]

Taktu næsta skref!

Er heilsan þér dýrmæt?  Er kominn tími til að rífa sig upp úr sófanum? Það er ekkert sem getur komið í veg fyrir það, líf þitt er stjórnað af þér og engum öðrum. Hvernig hugsar þú um sjálfan þig, hefur þú það sjálfstraust, sem þarf til að takast á við lífsins áskoranir og þær breytingar sem […]

Andoxunarefni

Andoxunarefni er samheiti yfir náttúruleg efni sem vernda líkamann gegn sindurefnum eða þess sem kallast á ensku “free radicals”. Þessi sindurefni eru atóm eða flokkur atóma sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir. Sindurefnin geta skaðað lifandi frumur, veikt ónæmiskerfið og leitt til myndunar sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma og krabbameins. Einnig hefur verið talað um […]

Curvelle fitubrennslutöflurnar

Curvelle fitubrennslutöflurnar • Hjálpa þér að hafa stjórn á matarlystinni & sykurþörfinni • Nýtir/brennir óþarfa hitaeiningum sem orku • Andoxunarefni fyrir bætta heilsu og útlit Curvelle var þróað sérstaklega fyrir þarfir kvenna til að léttast á heilsusamlegan máta. Þyngdartap snýst ekki bara um að minnka ummál heldur einnig flottara útlit og betri líðan, og það […]

Fimm reglur um mataræði til að fara eftir

1. Borðaðu eins mikið af grænmeti og þú getur Grænmeti inniheldur lítið af hitaeiningum og er mjög ríkt af næringarefnum og trefjum, þú ættir því að borða grænmeti með öllum máltíðum. Eftirfarandi magn af grænmeti inniheldur aðeins um 200 hitaeiningar: 1 bolli af brokkólí, 1 bolli af blómkáli, 1 bolli af gulrótum, 1 bolli af […]

Settu þér markmið fyrir árangur!

Markmiðasetning Þú nærð ekki árangri ef þú setur þér ekki markmið. Hugsaðu þér langtíma markmið og brjóttu það svo niður í minni og yfirstíganlegri verkefni. Finndu þér síðan hvatningu til að hjálpa þér að ná markmiðinu. Hvers konar markmið er ég að tala um? Krefjandi og raunhæf markmið. Í fyrsta lagi: Hugsaðu vel og vandlega um […]

Gleðilegt nýtt ár!

Nú er árið að líða og nýtt að líta dagsins ljós! Nýja árið er svo mikilvægt því nú ætlum við að byrja á einhverju nýju! Eitt stærsta og mesta áramótaheit sem fólk setur sér er að komast í betra form. Auðvitað, við komumst ekki langt ef heilsan er í ólagi. Enn því miður er það líka […]